Bláa Kirkjan: Halldór Warén
2. July, 2025
Halldór Warén hefur verið viðriðin tónlist lengi beint og óbeint í gegnum útgáfufyritækið WarénMusic. Hann spilar með orgeltríóinu VAX sem hefur gefið út nokkrar skífur, og árið 2008 gaf hann út spiladósardiskinn Bíum Bíum 2008, ásamt því að framleiða, hljóðrita og spila á hljómplötunni Kjuregej ( Lævirkinn ) sem fékk meðal annars íslensku tónlistarverðlaunin árið 2013.
Mest hefur Halldór framleitt, eða unnið með öðrum listamönnum við þeirra hugarefni, en kemur fram í þetta sinn eingöngu með eigið efni, tónlistin er saminn á 20 ára tímabili og er öll með enskum texta. Með Halldóri kemur fram hljómsveitin Spottarnir sem sett var sérstaklega saman að þessu tilefni hana skipa Óttar Brjánn Eyþórsson, Axel “Flex” Arnarson, Nanna Imsland & Friðrik Jónsson, einnig eru líkur á að gestahljóðfæraleikarar kíki á svið
Útgáfa er í farvatninu á árinu. Tónlist sem Halldór hefur unnið að eða komið nálægt má finna á www.warenmusic.com
Halldór Warén has been involved in music for a long time, directly and indirectly through the record company WarénMusic. He plays with the organ trio VAX, which has released several albums, and in 2008 he released the music box album Bíum Bíum 2008, as well as producing, recording, and playing on the record Kjuregej (Lævirkinn), which received, among other things, the Icelandic Music Award in 2013.
Halldór has mainly produced, or worked with other artists on their ideas, but this time he will perform exclusively with his own material. The music was composed over 20 years and features English lyrics. Halldór will be accompanied by the band Spottarnir, which was specially put together for this occasion. Bandmembers are as follows: Óttar Brjánn Eyþórsson, Axel “Flex” Arnarson, Nanna Imsland & Friðrik Jónsson, plus a secret guest.
A release is in the pipeline this year. Music that Halldór has worked on or been involved with can be found at www.warenmusic.com