Bjórdagstónleikar 1. mars í Tónspil
1. March, 2025
1. mars ætlum við í DDT-skordýraeitri að halda upp á afmæli bjórsins með tónleikum og öðrum gamanmálmum og fáum meiri bjór á bjórdagstilboði. Þessi afmælisveisla er öllum opin sem hafa náð fullorðinsaldri