Bæjarrölt í Stöðvarfirði

Ferðafélag Fjarðamanna

28. May, 2022

1 skór.
Fararstjórn: Björn Hafþór Guðmundsson.
Mæting kl. 11 við Steinasafn Petru.

Í “bæjarrölti” er blandað saman fróðleik, léttri göngu og skemmtun. Kaffi í boði Ferðafélagsins að rölti loknu í Steinasafni Petru.