Bæjarhátíðin Útsæðið 2020

14. August, 2020 - 16. August, 2020

Bæjarhátíðin útsæðið er haldin afmælishelgi eskifjarðar sem er helgina 14. – 16. ágúst.

Bæjarhátíðin Útsæðið er hátíð fjölskyldunnar þar sem gestir og gangandi koma saman og njóta samverunnar, borða og hlusta á góða tónlist, ásamt því að njóta annara viðburða / skemmtiatriða um helgina.