Axel Flóvent og Þórir Georg á Tónaflugi í Beituskúrnum
Neskaupstaður
10. June, 2023
TÓNAFLUG Í BEITUSKÚRNUM 10. JÚNÍ
Tónlistarmaðurinn Þórir Georg hefur komið víða við á þeim 20 árum sem hann hefur verið að gefa út tónlist. Hann hefur spilað í hljómsveitum á borð við Gavin Portland, Ofvitarnir, ROHT, Óreiða og mörgum fleirum. Auk þess hefur hann gefið út tónlist sem einyrki undir eigin nafni og listamannsnafninu My Summer as a Salvation Soldier.
Í apríl síðastliðnum gaf hann út plötuna „Nokkur góð“ á vegum Reykjavík Records Shop og fagnar hann útgáfu hennar um þessar mundir en einnig er nýútkomin hressandi EP-plata.
Nokkur góð er safn af lögum tekin upp á árunum 2009 – 2019 sem voru upprunalega gefin út á nokkrum mismunandi smærri útgáfum en mynda hér heilstæða og fantagóða heild.
Á tónleikunum mun Þórir taka lög af plötunni, önnur eldri lög og jafnvel eitthvað glænýtt.
___ _
___ _
Tónlistamaðurinn Axel Flóvent er fæddur og uppalinn á Húsavík. Hann hefur búið til tónlist frá unga aldri, skapað sér góðan orðstýr og komið víða við á tónlistarferlinum.
Fyrsta EP skífa Axels „Forest Fires“ kom út á Islandi árið 2015 þar sem tónlistin var samin undir áhrifum allt frá Bon Iver til Bombay Bucykle Club. Stuttskífan fékk mikla athygli frá umheiminum og titillaginu, Forest fires, hefur verið streymt á Spotify yfir 50 milljónum sinnum.
Axel flutti til Amsterdam þegar hann var 20 ára þar sem hann gerði samning við Sony. Hann taldi sig vera kominn í mekka tónlistarinnar en raunin varð sú að hann var einn að vinna í tónlist alla daga.
Hann færði sig yfir til Brighton í Bretlandi að ári liðnu í Amsterdam. Eftir tveggja ára flakk ákvað Axel að flytja aftur heim. Hann settist að í Reykjavík og vann þar sína fyrstu breiðskífu „You stay by the sea“ þar sem hann vinnur úr ferðalaginu út í geim og aftur heim. Dvölin í öðru landi varð öðru vísi en hann hafði gert ráð fyrir en engu að síður lærdómsríkt.
Hann færði sig yfir til Brighton í Bretlandi að ári liðnu í Amsterdam. Eftir tveggja ára flakk ákvað Axel að flytja aftur heim. Hann settist að í Reykjavík og vann þar sína fyrstu breiðskífu „You stay by the sea“ þar sem hann vinnur úr ferðalaginu út í geim og aftur heim. Dvölin í öðru landi varð öðru vísi en hann hafði gert ráð fyrir en engu að síður lærdómsríkt.
Axel sleit samstarfi sínu við Sony og gekk seinna til liðs við útgáfufyrirtækið Nettwerk sem staðsett er í Kanada og með þeim vinnur hann núna.
Axel hefur hitað upp fyrir margar hljómsveitir í gegn um tíðina þar á meðal The Paper Kites, Radical Face, Mumford & Sons, Junius Meyvant og Ásgeir Trausta.
___ _
___ _
Þess má svo að lokum geta að Axel Flóvent og Þórir Georg eru bræður
Linkar:
Þórir Georg
Spotify – https://shorturl.at/bCGQX
Bandcamp – https://thorirgeorg.bandcamp.com/
Þórir Georg
Spotify – https://shorturl.at/bCGQX
Bandcamp – https://thorirgeorg.bandcamp.com/
Axel Flovent
Spotify – https://shorturl.at/lqtP3
Bandcamp – https://axelfloventmusic.bandcamp.com/…/you-stay-by-the…
Spotify – https://shorturl.at/lqtP3
Bandcamp – https://axelfloventmusic.bandcamp.com/…/you-stay-by-the…
Miðaverð er litlar 1500 kr. // Opnar kl. 21:00
Tónleikarnir eru hluti af Tónaflugi í Neskaupstað sem er samstarfsverkefni SÚN, Beituskúrsins/Hildibrand og Menningarstofu Fjarðabyggðar
___ _
___ _
ENGLISH
Over his 20-year music career, Þórir Georg has been around. He has played in bands such as Gavin Portland, Ofvitarnir, ROHT, Óreiða, and many more. But he has also released music under his own name and My Summer as a Salvation Soldier.
In April he released the record compilation record „Nokkur góð“ on Reykjavík Record Shop which features songs from 2009 – 2019 but these songs were originally released on various smaller labels.
In April he released the record compilation record „Nokkur góð“ on Reykjavík Record Shop which features songs from 2009 – 2019 but these songs were originally released on various smaller labels.
During the concert, Þórir will perform songs from the record, older songs, and even some new material.
The musician Axel Flóvent was born and raised in Húsavík. He has been making music from a young age and has been involved in many places in his musical career.
Axel’s first EP „Forest Fires“ was released in Iceland in 2015, where the music was composed under the influence of everything from Bon Iver to Bombay Bucykle Club. The short album received a lot of attention from the rest of the world and the title track, Forest fires, has been streamed on Spotify over 50 million times.
Axel moved to Amsterdam when he was 20 years old where he signed a contract with Sony. He thought he had arrived in the mecca of music, but the reality was that he was alone working on music every day.
Axel’s first EP „Forest Fires“ was released in Iceland in 2015, where the music was composed under the influence of everything from Bon Iver to Bombay Bucykle Club. The short album received a lot of attention from the rest of the world and the title track, Forest fires, has been streamed on Spotify over 50 million times.
Axel moved to Amsterdam when he was 20 years old where he signed a contract with Sony. He thought he had arrived in the mecca of music, but the reality was that he was alone working on music every day.
He moved to Brighton in the UK after a year in Amsterdam. After two years of wandering, Axel decided to move back home. He settled in Reykjavík and recorded there his first LP „You stay by the sea“, where he works on the journey into space and back home. The stay in another country turned out to be different than he had expected, but nonetheless instructive.
Axel ended his partnership with Sony and later joined the Canadian-based label Nettwerk, with whom he currently works.
Axel has opened for many bands over the years including The Paper Kites, Radical Face, Mumford & Sons, Junius Meyvant and Ásgeir Trausta.
____ _
Axel has opened for many bands over the years including The Paper Kites, Radical Face, Mumford & Sons, Junius Meyvant and Ásgeir Trausta.
____ _
Finally, it should be noted that Axel Flóvent and Þórir Georg are brothers
Tickets 1.500 kr // Doors at 21:00
Links to music:
Axel Flovent
Spotify – https://shorturl.at/lqtP3
Bandcamp – https://axelfloventmusic.bandcamp.com/…/you-stay-by-the…
Spotify – https://shorturl.at/lqtP3
Bandcamp – https://axelfloventmusic.bandcamp.com/…/you-stay-by-the…
The concert is part of Tónaflug in Neskaupstaður, which is a joint project of SÚN, Beituskúrsin/Hildibrand and Menningarstofa Fjarðabyggðar