Ársfundur Austurbrúar ses. 2024

23. May, 2024

Ársfundur Austurbrúar ses verður haldinn í Frystihúsinu á Breiðdalsvík þann 23.maí og hefst klukkan 11.

Dagskrá er samkvæmt 7.grein skipulagsskrár.

Öll velkomin.