Ármenn bresta í söng á Hildibrand

4. April, 2025

4 apríl. Karlakórinn Ármenn verður á Hildibrand upp úr 21:00 að skemmta sér og öðrum þar sem velkomið verður að bresta í söng með þessum snillingum. Slagarar sem við flest þekkjum 🥰Leynist söngvari í þér😉. Hver hefur ekki gaman af smá söng og gleði