Af sauðfé og bændum – Jón Guðmundsson

Gallerí Klaustur, Skriðuklaustri

9. June, 2023 - 7. July, 2023

Föstudaginn 9 .júní kl. 16 opnar Jón Guðmundsson nýja sýningu í gallerí Klaustur.

Sýningin stendur til 7. júli og er opin alla daga á opnunartíma safnsins 10 -18

Sýningin er helguð sauðfé og bændum í Fljótsdal, byggð á sönnum og ósönnum atburðum. Myndirnar eru pennateikningar, unnar af einstakri natni og þeim húmor sem Jón er þekktur fyrir.

Jón þekkja margir frá þeim tíma sem hann bjó eystra og kenndi við barnaskólann á Hallormsstað og tónlistarskólann á Egilsstöðum. En hann er ekki bara góður kennari heldur líka hæfleikaríkur listamaður sem hefur fengist við myndlist, ljósmyndun, ritlist og tónlist.

Jón hefur haldið fjölda sýninga og í júlí opnar hans fjórða sumarsýning í Vallaneskirkju.

//

4pm Friday June 9th, Jón Guðmundsson opens a new exhibition in Gallery Klaustur

The show is dedicated to sheep and farmers in Fljótsdalur, based on true and false events. The pictures are pen drawings, created with unique flair and the humor that Jón is known for.

Many know Jón from the time he lived here in the east and taught at the children’s school in Hallormsstaður and the music school in Egilsstaðir. But he is not only a good teacher but also a talented artist who has dabbled in art, photography, writing, and music.

Jón has held several exhibitions and in July he opens his fourth summer exhibition in the Church at Vallanes.

The exhibition runs until July 7 and is open every day 10am – 6pm during the museum’s opening