Aðventukvöld Krabbameinsfélags Austfjarða

4. December, 2025

Hið árlega Aðventukvöld Krabbameinsfélags Austfjarða verður haldið í Tónlistarmiðstöð Austurlands fimmtudaginn 4.des nk. kl 20:00
Eigum saman notalega kvöldstund, krýnum Hvunndagshetjurnar okkar, heitt súkkulaði, léttar veitingar, falleg jólalög sungin….
Erum alltaf jafn spennt yfir þessari fallegu og notalegu samveru og vonum að sem flestir félagsmenn, vinir og velunnarar komi og njóti með okkur svo takið daginn endilega frá
Secret Link