Aðventa lesin í skrifstofu skáldsins

Skriðuklaustri

12. December, 2021

Þór Ragnarsson les Aðventu Gunnars Gunnarssonar í skrifstofu skáldsins. Notaleg kyrrðarstund á aðventunni. Aðgangur ókeypis og Klausturkaffi býður upp á kaffihlaðborð með jólaívafi á eftir.
Streymi af lestrinum verður á youtube rás Skriðuklausturs – hlekkur kemur á facebook vef viðburðarins:
https://www.facebook.com/events/257019673156094/