Aðalfundur Sögufélags Austurlands

2. June, 2025

Fundurinn verður haldinn í Safnahúsinu á Egilsstöðum og hefst hann klukkan 16.00. Gestur fundarins verður Hjörleifur Guttormsson og mun hann kynna bók sína Í SPOR SIGURÐAR GUNNARSSONAR. Nánari dagskrá verður send síðar. Fundurinn er öllum opinn