Aðalfundur Ferðafélags Fjarðamanna 2025
8. April, 2025
Aðalfundur Ferðafélags Fjarðamanna 2025 verður haldinn í sal björgunarsveitarinnar á Eskifirði (efri hæð) þann 8. apríl kl 20:00
DAGSKRÁ:
– Hefðbundin aðalfundarstörf.
– Önnur mál.
– Jarþrúður Ólafsdóttir kemur og segir frá gönguferðum sínum til Cinque Terre, Amalfistrandarinnar, Týról og Dólómítana.
– Hefðbundin aðalfundarstörf.
– Önnur mál.
– Jarþrúður Ólafsdóttir kemur og segir frá gönguferðum sínum til Cinque Terre, Amalfistrandarinnar, Týról og Dólómítana.
Hvetjum alla félagsmenn að mæta og bjóðum nýja velkomna!