Á fætur í Fjarðabyggð: Afrétt milli Dalatanga & Skálanesbjargs

23. June, 2024

Mæting við vitann á Dalatanga.
Gengið frá Dalatanga og um Afréttina að Skálanesbjarginu. Fossar við Tröllanes, Jötnar og fl. skoðað á leiðinni. Ægifagurt landslag og útsýni. Þokulúðurinn í vitanum þeyttur. 

Fararstjóri Marsibil Erlendsdóttir, s. 848 5857
Verð kr. 3.000 –