70’s rokkveisla Styrktar tónleikar geðheilbrigði á Austurlandi

Valaskjálf

15. October, 2022

Það er loksins komið að því að telja í stórtónleika. Þemað í ár er 70’s rokk og af nægu er af taka.

Allur ágóðinn rennur í geðheilbrigðis málin eins og frá byrjun. Stebbi Jak og Dagur Sig bera hitann og þungan af söngnum. Einvala gengi hljóðfæraleikara af svæðinu flytja svo herlegheitin.