Polar Institute Live á Skriðuklaustri

10. September, 2021

Polar Institute Live
Föstudagurinn 10. september kl. 19:30
Skriðuklaustur
Miðaverð: 2.500 kr.

Breski tónlistarmaðurinn Rob Thorpe mætir á Skriðuklaustur og með honum þrír íslenskir tónlistarmenn. Kvartettinn flytur nútímatónlist eftir Rob Thorpe sem hann samin var í Gunnarshúsi á Skriðuklaustri og tekur mið af sígildri, samtíma-, póstrokk, djass- og raftónlist

Kvartettinn er samstarfsverkefni Polar Institute, sem gítarleikarinn Rob Thorpe og íslenska píanóleikarans Sævars Helga (S.Hel) standa fyrir. Tónlistarmennirnir tveir kynntust árið 2019 á tónleikahaldi í Reykjavík og mynduðu kvartett ásamt Sigurði Halldórssyni (selló) og Álvari Martin (klarinett, saxófón).