Fimmtudagsganga í Fljótsdal

5. August, 2021

Fimmtudagsganga í Fljótsdal: Hólar í Hallormsstaðaskógi
Fimmtudaginn 5. ágúst kl. 20:00

Kvöldganga um Hóla í Hallormsstaðaskógi. Gengið er frá Hallormsstaðaskóla með Bergrúnu Örnu Þorsteinsdóttur. Allir velkomnir.