Vopnaskaksball

3. July, 2021

Vopnaskaksball í Miklagarði
Laugardaginn 3. júlí kl. 22:00

Laugardaginn 3. júlí mætir Hljómsveit Jóns Hilmars í Miklagarð ásamt Jónsa og Ernu Hrönn.

Þau hita upp fyrir ballið með fjölskyldutónleikum en seinna um kvöldið verður talið í ball.

Upplýsingar um tíma og annað eru birtar með fyrirvara um breytingar – fylgist með viðburðinum á Facebook.