Ormsteiti 2021

11. September, 2021 - 20. September, 2021

Ormsteiti er uppskeru- og menningarhátíð sem haldin er á Egilsstöðum og vítt og breytt um Fljótsdalshérað síðan 1993.

Árið 2021 er stefnt á að halda hátíðina 11.-20. sept.
Sundbíó, tónleikar, partýstætó, bjórfestival, klettasöngur, dansleikir ofl.

Nánari dagskrá lítur dagsins ljós í byrjun ágúst 2021