17.júní Seyðisfjörður

Hátíðardagskrá:

17. June, 2022

10:00 Blómsveigur lagður á leiði Björns Jónssonar frá Firði.

11:00 Þjóðhátíðarhlaup fyrir 6-12 ára hressa krakka. Mæting í Hafnargarðinum, skráning á staðnum og verðlaun í boði.

13:30 Skotið úr fallbyssu við bæjarskrifstofu (ef veður leyfir).

Skrúðganga frá bæjarskrifstofu.

Hátíðardagskrá eftir göngu í skrúðgarði við Seyðisfjarðarkirkju.

Hátíðarmessa, sr. Sigríður Rún með hugvekju, kirkjukórinn syngur ættjarðarlög og létta sálma.

Tónlistarflutningur – Fjallkonan flytur ættjarðarljóð – Hátíðarávarp – Hvatningarverðlaun Hugins –– Andlitsmálning – Dýr – Babúbílarnir – Almenn gleði og skemmtun.

16:00 Sýningaropnun: Gúlígogg í Skaftfell Bistró. Jón Sigurpálsson, Pétur Kristjánsson og Örlygur Kristfinnsson.

17:00 KIOSK 108 & NO PANIC EHF. List & Tónlist – Tónleikar með Drengurinn Fengurinn (IS) & Hugarró (IS) – Fiskisúpa, drykkir, pönnukökur.