17. júní Fljótsdalshérað
Tjarnargarðurinn, Egilsstaðir
17. June, 2022
10:00 Blöðrusala Meistaraflokks Hattar í knattspyrnu kvenna verður í Hettunni við Vilhjálmsvöll.
10:30 Hátíðar- og fjölskyldumessa í Egilsstaðakirkju.
Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Kór Egilsstaðakirkju. Organisti Torvald Gjerde.
11:00 Skrúðganga frá Egilsstaðakirkju í Tjarnargarðinn.
Lúðrasveit Fljótsdalshéraðs leiðir skrúðgönguna.
Tjarnargarðurinn, Egilsstaðir
11:15 – 12:30 Móttaka fyrir LEGO samkeppnina þemað í ár er Furðuheimar. Börn fædd 2010-2017 geta tekið þátt.
11:15 – 14:15 Skemmtilegt í garðinum, hoppukastalar, andlitsmálun, hestar frá Finnsstöðum
Sjoppa – Candy floss, popp, pylsur og fleira góðgæti!
13:00 Hátíðardagskrá á sviðinu í Tjarnargarðinum:
Hátíðarræða
Tónlistaratriði
Fjallkona
Árleg viðurkenning Rótarý
Húslestur
Tónlistaratriði
Verðlaunaafhending LEGO samkeppninnar
Tónlistaratriði
Minjasafn Austurlands er opið 10:00 – 18:00. Frítt inn.
14:30 Sýningaropnun: Hreindýradraugur. – Franski listamaðurinn François Lelong sýnir skúlptúra innblásna af hreindýrum og náttúru Austurlands.