17. júní á Minjasafni Austurlands

17. June, 2025

Hæ, hó, jibbí, jei! Að venju standa dyr Minjasafnsins opnar á þjóðhátíðardaginn og aðgangur er ókeypis. Í ár verður boðið upp á litla sýningu á þjóðbúningum úr safnkosti og frá íbúum.