08 – Er Austurland fjölmenningarsamfélag? I

25. December, 2024

Þriðjudaginn 23.6.20 stóð Austurbrú fyrir málþingi í Neskaupstað um málefni fólks af erlendum uppruna. Í þessum þætti koma fram: Jóna Á. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar (0:00:25); Tinna Halldórsdóttir, félagsfræðingur hjá Austurbrú (0:06:40); Linda D. Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Fjölmenningarsetri (00:26:10); Gosia Libera, íbúi af erlendum uppruna (00:40:30); Markus Meckl, prófessor við Háskólann á Akureyri (00:49:15).

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
08 - Er Austurland fjölmenningarsamfélag? I
Loading
/

Fleiri þættir