22 – Menningarverðlaun SSA

4. November, 2024

Guðmundur R. Gíslason, tónlistarmaður frá Neskaupstað, hlaut menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem tilkynnt var um á haustþingi sambandsins er haldið var 19. nóvember. Verðlaunin eru veitt einstaklingi, stofnun eða samtökum á Austurlandi fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar. Í þættinum ræðir Guðmundur um þýðingu verðlaunanna, mikilvægi opinbers stuðnings við listir og ýmislegt fleira. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
22 - Menningarverðlaun SSA
Loading
/

Fleiri þættir