21 – Svæðisskipulag Austurlands

5. November, 2024

Föstudaginn 19. nóvember fór fram haustþing Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Á því voru mættir til leiks hópur kjörinna fulltrúa hjá sveitarfélögunum á Austurlandi og á þinginu bar hæst umræða um svonefnt svæðisskipulag á Austurlandi sem unnið hefur verið að síðustu misseri. Í þættinum ræðir Stefán Bogi Sveinsson, formaður svæðisskipulagsnefndar Austurbrúar, um tilgang vinnunnar og markmið. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
21 - Svæðisskipulag Austurlands
Loading
/

Fleiri þættir