19 – Nordic food in tourism

5. November, 2024

Þann 30. september heldur Nordic food in tourism lokaráðstefnu sína í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum og kynnir afrakstur þriggja ára vinnu við að kortleggja stöðu norrænnar matargerðar og framtíðar í sjálfbærri matarferðaþjónustu. Ráðstefnan er hluti af dagskrá matarhátíðarinnar Okkur að góðu sem fer fram á Austurlandi dagana 30. september til 2. október. Viðmælandi í þættinum er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
19 - Nordic food in tourism
Loading
/

Fleiri þættir