20 – Matarmót II

25. December, 2024

Föstudaginn 1. október var haldið Matarmót matarauðs Austurlands í Valaskjálf, Egilsstöðum. Þar var var margt um manninn og greinilegt að gróskan í matvælageiranum á Austurlandi er mikil þessa stundina. Í þættinum heyrum við viðtöl við austfirska frumkvöðla í matargerð, veitingamenn og aðra góða gesti sem mættu á Matarmótið. Umsjón og spyrill: Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
20 - Matarmót II
Loading
/

Fleiri þættir