11 – Loftbrú
4. November, 2024
Loftbrú var hleypt af stokkunum í vikunni. Það þýðir að rúmlega 60 þúsund landsmenn sem búa fjarri höfuðborginni geta nú fengið innanlandsflug til Reykjavíkur niðurgreitt af ríkinu um 40 prósent. Austurbrú átti talsverða aðkomu að verkefninu og í þessum þætti segir Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, frá aðdraganda þess og þeim væntingum sem hún hefur með framhaldið.
/
RSS Feed