04 – Menning og Covid

4. November, 2024

Í þessum þætti er fjallað um áhrif kórónaheimsfaraldurs á menningarstarf á Austurlandi. Starfsmenn Austurbrúar, þau Signý Ormarsdóttir og Jón Knútur Ásmundsson, ræða við Ragnheiði Ásvaldsdóttur hjá Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs og Unu Sigurðardóttur hjá Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði.

Þátturinn var tekinn upp 13. maí 2020.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
04 - Menning og Covid
Loading
/

Fleiri þættir