02 – Brothættar byggðir
25. December, 2024
Borgarfjörður eystri er eitt þeirra byggðalaga sem tekur þátt í verkefninu Brothættar byggðir. Austurbrú hefur umsjón með því á Austurlandi og verkefnastjóri þess er Alda Marín Kristinsdóttir. Starfsmenn Austurbrúar, þau Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, Jónína Brynjólfsdóttir og Jón Knútur Ásmundsson, ræddu við Öldu um framgang verkefnisins.
/
RSS Feed