TÆKIFÆRIN Á AUSTURLANDI ERU FJÖLBREYTT

Undur Austurlands samanstanda af einstökum
stöðum, fólki, menningu, yfirþyrmandi náttúru, norðurljósum og þoku. Undrin eru alls staðar. Við viljum að gestir okkar upplifi undur Austurlands, á allan hátt, með öllumskynfærunum. Frá bragði Austurlands til lyktar, hljóms og sýnar.

Partners

Contact info

Tjarnarbraut 39a 700 Egilsstaðir

Social media