33 – Skógarafurðir

4. November, 2024

Í þessum þætti er rætt við Bjarka Jónsson, frumkvöðul og skógarbónda í Fljótsdal. Hann er annar eigenda Skógarafurða ehf. sem er úrvinnslustöð fyrir skógarafurðir. Í þættinum fræðumst við um fyrirtækið, tilurð þess, framtíðarsýnina og hvernig hafi gengið að koma sér á markað en fyrirtækið fékk myndarlegan styrk úr Uppbyggingarsjóði til markaðssetningar fyrir áramót.Umsjón hefur Jón Knútur Ásmundsson.

Austurland hlaðvarp
Austurland hlaðvarp
33 - Skógarafurðir
Loading
/

Fleiri þættir