25 – Dyrfjallahlaup
25. December, 2024
Í fyrsta þætti ársins fjöllum við um Dyrfjallahlaupið sem fram fer þann 9. júlí næstkomandi og verður efalítið einn af hápunktum ferðasumarsins á Austurlandi árið 2022. Þetta er utanvegahlaup sem nýtur vaxandi vinsælda enda hlaupið um einstaklega stórbrotið og fjölbreytt landslag. Viðmælandi þáttarins er Olgeir Pétursson, hlaupastjóri. Umsjón: Jón Knútur Ásmundsson.
/
RSS Feed