Dagar myrkurs er hátíð sem haldin er stuttu eftir eða í kringum fyrsta vetrardag og hrekkjavöku. Hátíðn hefur það að markmiði að hvetja til samveru íbúa þar sem boðið er upp á fjölbreytta viðburði þar sem megintilgangurinn er að fagna myrkrinu, njóta samveru, hlúa að menningararfinum og hvert öðru.  

Dagar myrkurs verða haldnir sem hér segir:
2025: 27. október – 2. nóvember
2026: 26. október – 1. nóvember
2027: 25. október – 31. október
2028: 30. október – 5. nóvember
2029: 29. október – 4. nóvember 

Hér fyrir neðan er hægt að skoða handbók hátíðarinnar:

Dagar_myrkurs_handbok

Days of Darkness is a festival held shortly after or around the first day of winter and Halloween. The festival aims to encourage community gatherings by offering a variety of events that celebrate darkness. People enjoy togetherness and nurture cultural heritage and each other’s presence. 

Days of Darkness will be held as follows: 

2025: October 27th – November 2nd
2026: October 26th – November 1st
2027: October 25th – October 31st
2028: October 30th – November 5th
2029: October 29th – November 4th 

Below you can view the festival guide:

Dagar_myrkurs_handbok_ENS