Bæir

Á Austurlandi búa um 10.300 manns í bæjum og sveitum. Austfirðingar fást við alla skapaða hluti og hver bær hefur sín sérkenni og sjarma.