Dagar myrkurs: Stefnumót við framtíðina
31. October, 2025
Stefnumót við framtíðina, Skaftfell Bistro kl 12:00 – 14:00
Föstudagskjúllinn með framtíðarívafi. Öll slök. Engin pressa. Bara spjall með kaffinu. Hvað dreymir þig um? Leitt af Hlín Helgu, sem vinnur að rannsókn um framtíð menningarlífs á Seyðisfirði, ásamt R.Michael Hendrix. Krækja á viðburð á Facebook og Instagram verkefnis.