Dagar myrkurs: Leiðsögn á einfaldaðri íslensku
30. October, 2025
Leiðsögn á einfaldaðri íslensku Minjasafn Austurlands, kl. 17:00
Við skoðum hluti sem fólk notaði til að fá ljós áður en rafmagn kom. Leiðsögumaður er Michelle Mielnik. Við hvetjum öll þau sem eru að læra íslensku sem annað mál til að koma í safnið.