Dagar myrkurs: Grikk eða gott ?
31. October, 2025
Grikk eða gott? kl. 17:00-20:00
Börn í búningum fara á stjá og banka upp á hjá bæjarbúum. Þau sem vilja fá heimsókn setji ljós eða lugtir við útidyrnar. Ef veður setur strik í reikninginn verða furðuverurnar fyrr á ferðinni.