Dagar myrkurs: Bókasafnið
27. October, 2025 - 31. October, 2025
Dagar myrkur Bókasafnið
– Myrkragetraunn fyrir börn og fullorðna.
Giskaðu á hversu margir hlutir eru í krukunni. Verðlaun í boði fyrir þann aðila sem giskar næst rauntölu.
– Sektarlausir dagar. Hægt að skila bókum sem komnar eru fram yfir síðasta skiladag án þess að fá sekt.
– Bækur um drauga, spennu, blóð og hrylling. Þú finnur þetta allt á bókasafninu.
– Auk hefbundinna bókaútlána erum við með ýmis borðspil sem hægt er að spila á staðinum.
– Hrekkjavökumyndir sem er hægt að lita og taka með heim.
– Harry Potter brautarstöð, 9¾ myndaveggur. Komdu og taktu mynd af þér.
– Bókastandur fullur af gratís bókum. Endilega komdu og kræktu í eina.
Notaleg stund og heitt á könnuni. Verið velkomin!