Dagar myrkurs: Kvöldverður félags eldri borgara Balaborg
30. October, 2025
Jaspis, félag eldri borgara, verður við með opið á Balaborg, í húsi eldri borgra. Grín og gaman. Bjóðum upp á svarta grauta og súpu og svartari kökur en nokkru sinni fyrr í eftirrétt.