Dagar myrkurs: Töfrar í Hálsaskógi
30. October, 2025
Árleg mæting töfratrésins. Farið af stað með vasaljósin og tréð sem glitrar þegar ljósgeislinn fellur á það leitað uppi.
Boðið verður upp á kakófordrykk í Aðalheiðarlundi. Við kveikjum upp í eldstæðinu og sjáum til hvort það verður stemming fyrir pinnanbrauðsbakstri, sykurpúðagrilli eða einhverju skemmtilegu sem okkur dettur í hug meða við bíðum eftir að myrkrið læðist inn yfir skóginn.