Dagar myrkurs: Heiðmyrkur

27. October, 2025

Heiðmyrkur Gamla kirkjan, kl. 17:00-18:00
Öldum saman hafa íbúar á Búlandsnesi þurft að treysta á ratvísi sína þegar hnausþykk þokan læðist inn yfir nesið og myrkvar allt. Stundum standa sólroðnir klettarnir upp úr þó allt sé myrkvað þar á milli. Þetta kalla heimamenn heiðmyrkur og nú reynir á ratvísina þegar heiðmyrkvinn tekur yfir gömlu krikjuna á Dögum myrkurs.

Secret Link