Grýlubörn á Skriðuklaustri

29. November, 2025

ATH – Jólahádegisverður verður í Klausturkaffi samdægurs kl.12:00 – 14:00 og hægt að panta borð á [email protected], s. 471-2992\899-8168 eða á messenger Klausturkaffis.
Grýlubörn eru tónlistarfólkið Svavar Knútur, Aldís Fjóla og Halldór Sveinsson. Þau halda til byggða og bjóða upp á skemmtilega samverustund litaða af ýmiss konar „óþekkri“ jólatónlist í bland við frumsamin lög frá þeim. Einlægni og gleði er í fyrirrúmi á þessum notalegu tónleikum og þau mæta í Skriðuklaustur með tónleika laugardaginn 29.nóvember klukkan 14:00.
Miðaverð er kr.4000. Endilega takið frá sæti á tónleikana með því að senda tölvupóst á [email protected] eða skilaboð til Grýlubarna hér á Facebook.
Við hlökkum til að sjá ykkur í okkar uppáhalds umhverfi í Fljótsdalnum
Secret Link