Ormsteiti 2025
12. September, 2025 - 14. September, 2025
Heil og sæl! Nú er dagskrá bæjarhátíðarinnar okkar að taka á sig mynd, en hátíðin fer fram dagana 12.-14. september 2025 !
Óformleg dagskrá fer fram dagana um kring.
Tívolí, töfrar, tónleikar og margt skemmtilegt fyrir allan aldur! Þjónustuaðilar og aðrir eru hvattir til að horfa eftir þessum dagsetningum og setja sig í samband til að samtvinna viðburði og veisluhöld.
Hlökkum til að hafa gaman saman 