Dyrfjallahlaup 2025

5. July, 2025

Dyrfjallahlaupið fer fram þann 5 júlí, 2025. Vegleg hlaupahátíð með geggjuðum mat, skemmtiatriðum, hrikalegri náttúru og síðast en ekki síst 3 geggjaðar hlaupaleiðir. Hægt er að velja um 12, 24 eða 50 km hlaup