Mottumarskvöld Krabbameinsfélags Austfjarða

6. March, 2025

Við ætlum að henda í frábært Mottumarskvöld fyrir alla, ekki bara karla 😉
Húsið opnar 19:30
Gunnar Bjarni Ragnarsson, krabbameinslæknir HSA flytur erindið: “Að halda áfram – lífið eftir greiningu krabbameins”
Kári Kristján Kristjánsson handboltamaður ræðir sína reynslu af krabbameini og þrumar yfir okkur heilræði sem er að hans sögn víst eins gott að fylgja
Jón Hilmar Kárason sér um tónlistarflutning af sinni alkunnu snilld
Léttar veitingar og almenn gleði
Aðgangur ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir 🙂
Hlökkum til að sjá ykkur