Dagsferð: Böðvarshaugur
28. June, 2025
Dagsferð: Böðvarshaugur 28. júní laugardagur (sunnudagur til vara)
Fararstjórn: Sigurjón Bjarnason
Brottför kl. 10:00 frá skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs Tjarnarási 8.
Gengið af Hellisheiðarvegi í Böðvarsdal til suðurs austan árinnar að Böðvarshaug Vegalengd: 8 km. hækkun 100m.
Kr. 1000