Ljósmyndasamkeppni / Photo competition

Á hverju ári er haldin samkeppni um bestu mynd Daga myrkurs. Margar fallegar myndir hafa borist og má sjá vinningsmyndir síðustu ára hér: 

A competition is held yearly for the best photo of the Days of Darkness. Many beautiful images have been sent in, and you can see the winning photos from previous years here: 

2024 Þuríður Elísa Harðardóttir, Berufirði

 

2023 – Jón Einar Ágústsson, Djúpavogi

 

2022 – Albert Eiríksson, Fáskrúðsfirði

 

2021 Ásgeir Metúsalemsson, Reyðarfirði

 

2020 – Bergþóra Valgeirsdóttir, Berufirði

 

2019 – Guðný Lára Guðrúnardóttir, Seyðisfirði

Frekari upplýsingar veitir Halldóra Dröfn, verkefnastjóri á [email protected]