Jólamarkaður Jólakattarins

14. December, 2024

Jólamarkaður Jólakattarins í Landsnetshúsinu og Dekkjahöllinni.
Í Dekkjahöllinni verða til sölu jólatré, greinar og eldiviður. Þar verður heitt á könnunni og fleira.
Í Landsnetshúsinu verður fullt hús af mat, gjafavöru ýmiskomar, vöflur og kakó.
Velkominn á Jólaköttinn 2024