Kommablót 2025
1. February, 2025
Laugardaginn 1. febrúar 2025 er komið að fimmtugasta og níunda Kommablótinu í Neskaupstað. Blótið verður haldið í íþróttahúsinu og eru öll velkomin.
18 ára aldurstakmark.
Athugið að enginn bar verður á staðnum svo alla drykki og glös skal hafa meðferðis.
Miðasala verður í íþróttahúsinu mánudaginn 27. janúar milli klukkan 18:00 og 20:00