Lambadagur í Borgarfirði

31. August, 2024

Dagsferð 31. ágúst ( sunnudagur 1 september til vara) Lambadalur í Borgarfirði, 3 skór.
Tími: 6 – 7 tímar. Vegalengd: 8-9 km. Hækkun: um 500 m.
Leiðarlýsing: Þægileg gönguleið inn í Lambadal innst í Borgarfirði eystra, þar sem mikið jarðrask varð árið 1937. Gengið um dalinn sem er mjög fallegur og ummerki jarðrasksins skoðað. Farið upp á hrygginn við Krosstind þaðan sem útsýni er mjög fallegt.
Brottör frá skrifstofu FFF á Egs. kl 8:00
Hist fyrir framan Fjarðarborg á Borgarfirði kl. 9:00 þar sem leiðsögumaður tekur á móti hópnum og ekið þaðan á bílastæði inn í firði að upphafi gönguleiðar.
Fararstjóri: Bryndís Skúladóttir
Verð kr. 3000 sem greiðast til umsjónarmanns ferðar á staðnum (enginn posi